26.01.2012 09:45

snjór og meiri snjór.

 
fyrri myndinn er tekinn milli7-8 en seinni 9-10 og þurtum við þá að moka til að
komast út. en þá þurtum við út til að taka á móti standaglópum úr Baldri, flutnigarbílssjórarnir, vegagerðinni og Björgunarsveitinni en Kleifaheiðinn lokaðist ófært og blinda bilur.
Það var það vont veðrið að ég þorði ekki að taka myndir úti.
 
hér eru Eikarholt og Ægisholt sem sjást varla fyrir sjó og eru neðrihurðirnar í
kafi hjá þeim eins og mér.rétt sést í útiljósinn við hurðinna.
 
Hér sést hvað hefur fest af sjó í veðrinu í gær, eins hlaðist á rúðuþurkuna hjá Björgunarsveitinni.
 
Hér er skodinn minn í skjóli við Skafl nari Bjarkarholti, sést svo hvað snjóði við útihurðina á Barkarholti.

Svona er saflinn hár fyrir ofan hús.

skemmtileg andlitsmynd sem ég náði af hrímuðum glugga að ofnanverðu.

Flettingar í dag: 369
Gestir í dag: 92
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 98893
Samtals gestir: 26582
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 12:53:48
nnn