17.11.2012 20:24
Brúðkaupið

ég sá í einhverju blaði mynd af brúðarvendi með hekluðum rósum,
klipti það úr og lét mömmu hafa.
ég vissi að mamma mundi þurfa að prufa að gera einn slíkan
sem hún gerði stórglæsilega fyrir mig.

hún lét ekki staðar numið heldur gerði á svaramenn, brúðarsveinana og Dodda.

en bætist við blóm sem fóru í hárið á mér,
síðan bæti hún við með að gera þessa perlufesti
úr allveru perlum. þá varð þetta fullkomið.
Það er frábært að eiga svona flinka mömmu,
síðan þurti kast vönd því ég vildi ekki kasta
mínum, hann gerði mamma í snatri.
Skrifað af silja
Flettingar í dag: 490
Gestir í dag: 113
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 99014
Samtals gestir: 26603
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 13:36:35