23.02.2014 09:54
Konudagur
![]() |
Við Kvenfélagskonur Neista á Barðaströnd tókum uppá því að halda uppá konudaginn
með að fara að borða á flotta hótelinu á Patró "Fosshótel"
en nokkrar okkar höfðum ekki komið í það hús síðan það var sláturhús.
okkur var sýnd herbergi og við dáðumst af öllum gömlu myndum sem príða veggi hótelsins.
Við fengum frábæran mat sem var humarhalar í forrétt, lambaskankar í aðalrétt og svo epla eftirrétt.
Frábært kvöld
Skrifað af silja
Flettingar í dag: 364
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 115
Gestir í gær: 4
Samtals flettingar: 142553
Samtals gestir: 30327
Tölur uppfærðar: 8.12.2025 16:59:14

