21.05.2014 13:12

hænur og ungar

Nú er ég búinn að setja inn nokkrar myndir af ungunum og hænunum.

ég seti fyrst í útungavél 23.mars og fékk unga 12-13.apríl. Fékk 8egg frá mýrunum og fékk 4 unga úr þeim. sjálf var ég með frá mér 5 egg og fékk úr þeim 3unga.

Setti svo aftur í vélina og seti frá mér 11 egg og fékk svo 3 unga 6.maí. 
Flettingar í dag: 257
Gestir í dag: 79
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 98781
Samtals gestir: 26569
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 10:56:46
nnn