30.07.2015 08:14
ég ætla að mála allan heimin elsku mamma
hálfnað verk er hafið er.
![]() |
hér erum við hálnuð með innsta gaflinn. en við kláruðum hann
![]() |
tókum diskinn niður erum hætt að nota hann. þetta lítur mikið betur út. en það er aðeins ein umferð kominn.
![]() |
búinn með hurðinna og tók hurðahúninn af og púsaði líka, þetta er allt annað.
![]() |
kláruðum svo útasta gaflinn líka. allt annað. en nú er pása smá sumarfrí, en verður haldið áfram þegar heim verður komið aftur þá er það þakkið og neðrihlið og efri :-) verður æði þegar það klárast. |
Skrifað af silja
Flettingar í dag: 105
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 360
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 116503
Samtals gestir: 28814
Tölur uppfærðar: 17.7.2025 09:19:38