12.11.2010 11:55

okt-nóv.

Jólahangikjötið í reyk, Verðum með það til sölu

á jólabasar 21.nóv á Patró.


Kvenafrídagurinn: Margar konur komu í félagsheimilið á Patró af öllu svæðinnu. Góðar framsögur.

Við Sólveig fórum á Krútmagan,(hún ný skriðinn uppúr veikindum og ég að verða veik)

Smá sláturgerð hjá mér. Alltaf gott að fá nýtt slátur.

Fallegt vetra veður.

Það var söngur í afmælinnu hans Barða.

Ég kominn í jólaskapið.

26.10.2010 14:32

Stór afmæli og fl.


Mamma alltaf jafn dugleg að sauma i Spólunum.

Kristrún landaði á bryggjuna á Patró 19. okt. tók sig vel út í höfninni.

Allt í einu kom sjór. Seti þá vetradekkinn undir.

Haust gimbur kom óvænt á Innri Múla. Um vikugömul þegar hún kom inn.

Helgi Páll hélt uppá afmælið sitt með glæsilegri veislu.

19.10.2010 21:35

Alltaf nó um að vera.

Síðustu helgi vorum við Doddi á Akureyri á framleiðandafundi. En það var farið á ROCKY HORROR sýninguna, hún var stórmögnuð, mikil ljós, dúndur músik, litagleði og holdastrokur.  Höfðum svo smá tíma til að fara í heimsóknir. 

Framundan eru svo nokkur stór afmælisveislur. 

Nó að gera hjá Smára mínum á Patró. Hann er í Unglingadeild björgunarsveitarinar, þau fengu um daginn heimsókn frá Ísafirði.  Hann er að æfa frjálsar sem er tvisvar í viku. Félagsmiðustöð er svo þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga. Á morgun fer hann í fermingarundirbúningsferð í Vatnaskó. 

Bræðurnir farnir að spá í afmælisdaginn sinn en þeir verða fyrir sunnan.  

Ég farinn að vinna í Selinu sem er félagsmiðstöð eldriborgara á Patró. Ég er að vinna þriðjudaga og fimmtudaga. Ég er að vinna með Sólveigu systir.

því miður engar nýjar myndir núna. Reyni að vera duglegri að taka myndir.

19.09.2010 09:21

Smalamenskur


11.9 smöluð Hagafitinn. Við Doddi áttum enga kind þar.

Siglunesið og Fit smöluð, rekkið inn á Stekjavíkina.

Rekkið úr Stekjarvík í rétt á Innri Múla.

Í réttinni var Ytri-Múla féð dregið úr og rekið inn þar. Síðan hinnu rekkið inn í hús á Innri Múla.
Á sunnudag fóru svo 250 lömb frá okkur og báðum Múlunum.

11.09.2010 13:13

Haustdagar = síðsumar.


Við Doddi fórum á Rjómaball á Núpi.
Það klikkaði ekki eins og vanalega.

Enginn fiskur veidist hjá þeim feðgum þó svo að þeir höfðu vanan leiðsögumann.
En Doddi fékk veiðidag í Vatnsfjarðaránni og vatni 1.sep.
 
Sólveig og Helgi að vinna við húsið, ný búinn að setja nýja glugga í stofunni.

Við Sveinn fórum í smá göngutúr í smalagalanum,
vorum að æfa gönguskóna, hann í nýjum og ég í gömlu hans.

Falleg speglun í botni að morgni.

Verið að skipta á þakki og hliðum ásamt öðrum lagfæringum á Gellum og Kinnum.
Smiðir frá Ísafiriði, Spýtan sér um þetta verk. eru búinn að vera 2-7 í einu.

Við Neista konur fórum á Litlanes og var grillað. Áttum góða stund þar.
Veðrið var líka að leika við okkur

17.08.2010 10:39

Ættarmót


Brenna á föstudagskvöldið.


Keppni milli ættliða í hrútaþukli.


Á Beiðalæk var keppni um að finna yngsta kálfinn og velja fallegasta og skemmtilegasta.
Þeir sem vildu fóru svo í mjólkurbásinn og fengu sér mjólk beint úr spena.

Farið var í að þekkja myndir og var það keppni.
Eftir það var stytt upp og farið í fótbolta 30 ára og yngir á móti eldri.
Þeir eldri unnu.

Farið var í fjöruna, Þórður las um svæðið.

Kvöldvaka byrjaði svo þegar allir voru búnir að grilla og borða.
Eftir hanna var svo dansað og rabbað fram undir morgun.

Glæsileg ættamót mikið fjör og tilhlökkun fyrir næsta ættamóti.

09.08.2010 23:58

Ágúst


Unglingalandsmót var í Borgarnesi. Strákarnir voru að keppa. Sveinn í hástökki, 800m og fótbolta. Smári í skriðsundi, kúlu og fótbolta. Þeim gekk vel að keppa. Þetta mót var glæsilegt og skemmtilegt að fylgjast með duglegum ungmennum. Við fjölskyldan gistum í Stolti (sumarhúsinu hennar mömmu í Laxárholti). Vinnan beið svo við fórum heim á mánudag.

Framundan er ættamótt Múlaættar. Sveinn fór upp í Veturlönd í dag, en það er eitt af því sem er hefð fyrir á ættamótum að fara þangað. Sveinn var 16 mín. upp.
------------------------------------------------
Fleiri myndir inná albúmi.
------------------------------------------------
Framundan er að fara í berjamó, suður fyrir skólan sem verður settur 24.ágúst.
Rjómaballið er svo 28.ágúst (búinn að pannta á það)

28.07.2010 12:48

Fjör og fegurð.

Tálkafjör var 24.júlí. Við Doddi fórum á grillið um kvöldið.
þrjár raðir á grill, i lamb, hrefnu og pylsur. Ég fékk mér lamb og það var gott.

Ugla og Saga skemmtu, þær voru góðar.

Falegur kvöldroðinn.

Er að springa út mánuð fyrr en vanalega.

22.07.2010 08:30

Gullbörn og fl.


Hér er Sveinn á Múla með afkomundum (vantar Smára) sem unnu til verlauna á héraðsmótinu. Glæsilegur hópur og árangur. Fleiri myndir inná albúmi mert héraðsmóti.

Frandsyskinnin fóru í sund eftir fista daginn á héraðsmótinu.

Alltaf jafn falleg eldliljan. Langar að hafa fleiri.

08.07.2010 09:34

Íþróttastrákarnir.


Smári minn fékk gull í kúlu. Stóð sig mjög vel.

Sveinn með silfur í 800m, hástökki og fékk svo brons í kringlu. Stór gott hjá honum.

29.06.2010 10:13

Garður í júní.


Reynirinn að blómstra.

Verðandi sólber. :-) Albúm með fleiri myndum úr garðinum (-:

23.06.2010 21:05

Júní


Doddi prufa hvernig sé að hafa stelpu.

Kíktum á afann og ömmuna á Hlaðseyri.

Farið á Bíldudal 17.júní.

10.06.2010 11:20

sjómannahelginn


Sveinn og Smári báru Vatneyrar bátinn í skrúðgöngunni. Þetta var skemmtilegt. En það var gegið frá Sjóræningjahúsinu. Geseyringar fóru frá kirkjunni og mætti Vatneyringunum.

Mikið fjör á torginu.

fékk kraftardrykk, sem var lýsi og kok. Átti svo að negla spítu, en hamarinn var í karinu sem var með vatni í.
Smári að negla.

Kraftakarlinn hann Svanur

Himinsæll með bikarinn. Stór glæsilegur sigur.

Fékk svo að passa Ásdísi þegar foreldrarnir voru að gæða sér á kaffihlaðborðinnu.

15.05.2010 10:10

lömb og aftur lömb.


Sætur hrútur sem ég fékk.

Kolsvört gimbur sem ég fékk, (lífgimbur)

Svo fékk Doddi líka svarta gimbur.

Hér eru þær systur Surtla og Spegla, aumingja Sutla bar í gær tveim gimbrum og seinni var dáinn, hún tók það næri sér, Spegla reyndi að huga hanna og var við stígjuna til að geta verið næri henni. Þessar systur gana alltaf saman allt sumarið og liggja sama á veturnar eins og sérst á þessari mynd.
Flettingar í dag: 287
Gestir í dag: 85
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 98811
Samtals gestir: 26575
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 12:32:28
nnn