18.06.2007 21:03

Í tilefnis 19.júní

Í tilefni að 19.júní er á morgun stilti ég á bleikt.  En eins og allir landsmenn eiga að muna höldum við uppá þann dag því þá fengu konur kostningarrétt 1915.

Skreitum okkur og umhverfi með bleiku af því tilefni.

18.06.2007 20:18

Líf að færast í þetta

Þessi síða er að fæðast, komnar myndir af 17.júní það var voða gaman hjá krökkunum. Kökurnar allar svo góðar. Veðrið var líka dásamlegt, heit og sól.

Í dag hélt veðurblíðan áfram, var að vinna í garðinum hjá mér og í Eikarholti. Fórum í Flókalundslaugina í sund. Þar voru Hadda með sín, Guðný með strákana og Vallý með Veru og Brimar. Mikið fjör.

Doddi fór með Jóa, Gísla, Ásgeir og Barða í eyjar að tína egg í gærkvöldi(nótt).  Kom með ágætissmakk.

18.06.2007 01:39

Skálholt.

Er bara að gera þetta, á eftir að fatta þetta allt.
Flettingar í dag: 287
Gestir í dag: 85
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 98811
Samtals gestir: 26575
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 12:32:28
nnn