08.07.2012 18:07

Sumar 2012

Loksins í júlí, fullt af myndum.
í gær var afmæli Ólives

----------------------------

Mamma og Sólveig gerðu borðann, ég kransinn.
----------------

myndavélinn kom með í göngu í fjöru, nokkrar skemmtilegar myndir. Hér er nú þjóðarblómið okkar Holtasóley.
---------------------------------

Tók nokkrar myndir af garðinum mínum.
-------------------------------------

21.06.2012 19:45

HHF

Sumarleikar HHF haldnir á Bíldual 16.júní.  Nú er Sveinn of gamal og fór sem þjálfari.
Að vanda stóðu börninn sig vel. Tók fullt af myndum sjá betur í albúmi.

Hér er Smári að kasta í kúlu, en hann kastaði lengst 10,40m og fékk gull.

Pétur Árni í hástöku.

Alex Þór að stökva.

Alex í kúlu

Páll Kristinn að kasta spjóti.

Elmar í boðhlauð.

Frosti Þór svaf mest af sér kepnina.

21.06.2012 19:29

Mart búið að gerast.


Sauðburður kláraðist á annan í hvítasunnu, fékk flekkóta gimbur og hrút.

lífleg bryggja, full af bátum.

Mart fallegt sem nemendur  hafa gert í vetur í grunnskólanum á Patró.

sjaldan svona mikið vatn í Móru.

Við Sveinn á Vatnaleiðinni, í þessari blíðu. alltaf svo fallegt þar. Var að sækja hann úr skólanum.
En hann kláraði 46 einingar yfir veturinn, með mjög góðar einkanir.
að vanta kígt á sjómannahelgina á Patró, en strákarnir voru það, Smári að vinna við að selja sælgæti og gos, og passa börn í hoppikastölum. en það var til að safna fyrir 10.bekkjarferðinni á næsta ári.

Sveinn Jóhann kominn heim og bryjaður að þjálfa frjálsar með aðstoð Smára.

Smátt og smátt fjölgar vinnutækinn sem fara í Kjálkafjörð. Þetta eru víst Naut, ekkert smá stór.

11.05.2012 08:00

sauðburður


Sveinn fékk þessa flottu hrúta.

ég fékk svo botnót hrút og móbotnóta gimur.

Þessi kom svo í nótt, skemmtilega flekótur.

svo eru nú þau öll falleg blessuð litlu lömbin.

hrútarnir látnir út,
eins og vanalega tekist á þegar út er komið.

17.04.2012 07:55

Selma Líf

Fermingardagurinn hennar Selmu Líf



myndarhópur.


fermingartertan með hlaupabraut og hástöki.



09.04.2012 09:39

PÁKSAR

Þá er að segja hvaða málshætti við fengum.

ég fékk : Milt er móður hjartað

Doddi fékk: Hægara er að kenna heilræði en halda þau

Sveinn Jóhann fékk: Sá kann ekki að segja af súru sem sýpur aðeins sætt.

Smári : Engin veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur.

Allt gamlir og góðir málshættir og eiga bara vel við.


ratleikurinn en það var leitað við gömlubúðina, skólann og víðar, nokkrar myndir af því.
eins eru  nokkrar myndi af bingóinnu.

06.04.2012 14:30

Vorið


smá snjór í garðinum.





skemmtilegur himinn. línulaga.

27.03.2012 08:44

Ferming Péturs


Komið saman hjá Siggu á föstudag. Sólón knúsar afa sinn.


í kirkjunni en fermingarbörninn voru 17.skemmtileg ferming presturinn svo slakur og heimilislegur.

 


Verið að horfa á myndirnar sem voru á tjaldi af Pétri.
Fullt af myndum í albúmi.

27.03.2012 08:35

hundanámskeið


hér er Doddi með Spotta, sem var því miður dæmdur úr leik.

hér er ég mað Týru, hún er efnileg.

Þjálfari: Gunnar Guðmundsson. vorum tvisvara á dag í þrjádaga.
fl.myndir á albúm.


26.03.2012 22:27

ungafólkið


Ljóðakvöld hjá börnunum í Birkimelsskóla haldið 21.mars. að vanda frábært hjá þeim. eftir ljóðaflutning var leikinn ljóð með lestri.
----------------------------------------------------------------

árshátíð Patreksskóla var svo á fimmtudag 22.mars. hér er atriði hjá 9-10.bekk. uppvakningar í danskeppni við ungmenninn á leið á samfés. en hjá þeim yngri var þemað ævintýri.

06.03.2012 08:50

ýmislegt í mars


fóstur (fósturvísa-) talning var núna um sveitina.( myndir af því )

heimsóttum Sæmund að sjá féð hans, fallegt fé sem hann á. ( albúm með myndum af því.)

Fallegt þegar sólinn er að bræða frostið. (landslagsmyndir af því.)

29.02.2012 09:06

ýmislegt. í feb.



öskudagur.22.feb.

Smári að ganga fyrir samfés.

hér er hópurinn kominn á Patró.

var boðið á þorrablót nemenda í Bikrimel. þar var kynning á verkefni sem þau unnu um fosetana okkar, leikþáttur sem þau sömdu og höfðu flutt á patró. í lokinn var svo morðgáta.
Ekki hægt annað en að segja að þau eru frjó þessir krakkar.

22.02.2012 22:30

öskudagur 2012

kominn eru myndbönd af öskudeginnum.

05.02.2012 23:55

oliumálunarnámskeið

var á frábæru oliumálunarnámskeiði um helgina.3-5.feb. á Patró. kennari var Þuríður Sigurðardóttir listakona.

Hér er hópurinn. Nanna Sjöfn, Þuríður, Elsa, Anna, ég og Sólveig.

hér er einn að morgun laugardags.

hér er ég búinn að vinna meira í fjölunum. og komnir steinar neðst.en á eftir að vinna í himinum betur.

hér er aðeins búið að grunna og sitja inn línur.    Hér er fyrirmyndinn. hlíðinn ofan Haukabergi.

svona hætti ég


Flettingar í dag: 105
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 360
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 116503
Samtals gestir: 28814
Tölur uppfærðar: 17.7.2025 09:19:38
nnn