11.10.2011 06:58

US


Smári fékk þessa fínu klippingu hjá Sólveigu systir.

Smári að skoða lömbinn á Múla

Greigið Frosti lasinn en finnst gaman að sjá hvolpana.

Þeir eru orðnir svo stórir að þeir eru að skríða upp úr þessu bæli.

10.10.2011 10:40

smala

Fórum fjögur með tvö hunda og náðum um 60stk.









Hagafitinn smöluð svo þegar heim var komið, hafði lítið hlið opnast á Múlatúninu.

08.10.2011 14:35

nýbærur.


hvít ær með þessa hvítu gimbur.

Svört ær með þennan svarta hrút.

07.10.2011 23:20

litlanes.


Það sprak hja Barða á vagninnum. Ekki gott mál. 
Nýji fjárvagninn kominn.
Ég þurti svo að brunna á Múla til að smala tveim nýbornum, við tegdamamma náðum þeim á heimatúnið. Rekum þær svo inn á morgun.
ath fleiri myndir í albúmi.

07.10.2011 10:39

burður og smalað.

Perla fundinn en hún hafði komið sér til baka þar sem farið var úr bílum á föstudeginnum en þegar
Ásgeir fór á mánudag þangað kom hún til hans. Hún var tandur hrein og með blásinn fendinn, narri gróinn af fóttasárum sínum. Fékk svo að reka inn af túnninu.
fyrir neðan Miðhlíð var ein borinn tveimur lömbum, svörtu og hvítu.

Kirkjubólið smalað.

fleiri myndir í albúmi.

01.10.2011 10:14

Perla týnd


HALLÓ HALLÓ
Þið sem eruð á ferð um Barðaströnd og nágrenni viljið þið horfa eftir því hvort þið sjáið hana Perlu. Perla er svört og hvít og af tegundinni Border Collie. Hún er hundurinn hans Ásgeir Sveinsson frá Múla. Þau urðu viðskila í smalamennskum í gær í leiðindarveðri og þoku. Endilega hafið augun opin ef þið eruð á þessu svæði

01.10.2011 10:08

smalað í rigningu og roki.


hér er ein brjáluð, reyndi mikið að ná henni en hún lék á mig og slapp.

Svona var nú rokið í gær þegar ég beið í fyrirstöðu við Litluhlíð. Var í ull frá toppi til tár og var aðeins blaut í gegn á rassinum.
 
af kvolpunum hennar Dimmu á Múla, hundurinn í hópnum er kominn með svart trýni er eins og hann sé með skekk.

29.09.2011 23:18

Fleiri myndir


sveinn mætur til að smala.

Speigla varð á leið minni.

Perla fékk kvíld hjá mér því hún var svo sárfætt.

Sveinn hafði Spotta með sér í dag.

skemmtileg birta í morgun, var að prufa stiglingar á myndavélinni.

hvolparnir eru að fara að opna augun.

fór í fyrirstöðu og hér eru hóparnir að renna niður.

26.09.2011 20:38

26.sep. smalað við Litluhlíð.


Við Litluhlíð, tveit hindir frá Innri-Múla.

einn þrjóskur vildi ekki ganga og fékk því far.

hér er hann Móri minn.


Hér er hinn vígalegi Móri kominn í réttinna. hann er eins og ljón.

25.09.2011 21:15

Fjárvinnan byrjuð.


í gær þar sem við Alex biðum í fyrirstöðu út á Siglunesi.

Féð var rekið inn í þessa nýju rétt á Klöppinni og tekið daginn eftir.

Tvær sem Sveinn minn fékk í réttina.

á bakaleið frá Melanesi kom heil regnbogi, náð ekki að taka eina mynd af honum öllum. Fórum með fé og sótum á Melanes í dag, fallegt þar í haustbyrtunni. ath, fl.myndir í albúmi.

13.09.2011 08:57

uppskrift.

Stelpu haust.

2 ¼ Laxárholtshveiti (íslenst hveiti)

2 ¼ hveitiklíð

1 tsk. Matarsóti

1 tsk lyftiduft

2 dl rúsínur

2 dl kókósmjöl gróft

1 ½ dl súrmjólk

1 ½ rjómaostur

3 egg

2 dl síróp

50 g suðusúkkulaði

5 dl sólberjarhratt. (á uglust nota annað hratt)

Smurt á pönnu ca. 1-2 smá epli sett í

sneiðar á og heinn kanill stráð yfir

Bakað í 200°C í um 40 mín.

þessi smakaðist bara vel, er að gera tilraunir með að nota hratið.

07.08.2011 13:13

Egilsstaðir


Við lögðum á stað á miðvikudegi, fórum Brötubrekku til að taka farþega hann Alex Þór sem kom með til að kepa. Enduðum þann dag á Akureyri. Farið þaðan svo á Egilsstaði, tjaldað við flugvelinn en þar voru tjaldbúðir kependa. Um kvöldið var varðeldur.



Hér er Þórólfur, Selma Líf, Alex Þór, Sveinn, Doddi og Smári. Strákarnir keppa fyrir HHF en Selma UFA.

Saga Ólafsdóttir með strákunum fyrir steningarathöfnina. En Egill Níelsson kom til að kepa en fór strax aftur með flugi. Simmi kynnir kynntu þau fámenn en góðmennt.

03.07.2011 12:46

Unglingamót Hrafanaflóka á Bíldudal


Sveinn að kasta kúlu.

Smári að kasta kúlu.

Sveinn hér með gull eftir 100m hlaup. en þeir kepptu tveir Sveinn og Tryggvi ÍFB í 15-16 ára. Sveinn fékk 3 silfur og 4 gull.

Smári með gull í kúlu og kringlu.

Doddi lenti í að vera hlaupstjóri og ég í tímatöku,
svo við gáttum ekki fylst með stákunum eins mikið og tekið myndir.
En þetta var góður dagur sem við áttum með skemmtilegar fjölskyldur. Gaman að sjá margt smáfólkið sem var að keppa í fyrsta skiptið.

03.07.2011 12:35

júní-júlí

19.júní í tilefni kostningarrétti kvenna fóru kvenfélagskonur af sunnanverðum vestfjörðum að borða saman eins og undanfarinn ár, í þetta sinn í Hópið í Tálknafirði. Nokkrar myndir af því í albúmi.
-------------------------------

      
Bíldudals Græanar, við Doddi skruppum aðeins á þær,
náðum tónleikum með Jón Kr og Ragan Bjarna.
Þeir voru flottir. Var hrifinn að víkingunum frá Þingeyri sem voru með tjöld og smiðju.
Sá ekki víkingarskipið sem mig langaði að sjá.
nokkrar myndir í albúmi.
----------------------------------------
--------------------------------------------------

24.06.2011 15:36

hlaupandi, blóm.


kvenahlaupið, gleimdi að minnast á það. en hér er hópurinn sem hljóp á þessu ári.
 
hér er hún Dorrit mín, sólblóm sem ég fékk litla plöntu. Mikil príði af henni.

þessi blóm voru í garðinnum þegar ég flutti og ég veit ekki hvað heitir en alltaf jafn faglegt.
Flettingar í dag: 287
Gestir í dag: 85
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 98811
Samtals gestir: 26575
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 12:32:28
nnn