12.04.2011 08:58

vont veður

núna á sunnudaginn var vont veður, eða með réttu ofsaveður.

Var mikil hætta með báttana í Brjánslækarhöfn.

Festingarnar lostnuðu við báttinn sjálfan ekki bandið sjálft. En þetta slapp ótrúlega vel miða við lætinn sem gengu á. Þessar myndir voru teknar um kl 20 var þá aðeins betra, en vestnaði svo aftur seinna um kvöldið.

Sprænurnar í Krossfjallinu fukku allar uppí loft. En það lostnaði járn á bílsskúrsþakki á StóraKrossholti og það lostnaði járn milli glugga á saumastofunni, en það náðist að negla þetta niður.

09.04.2011 09:44

Fundir og lömb.


Aðalfundur Ferðamálasamtakanna á Vestfjörðurm haldinn á Bíldudal í Skrímslasetrinu. Hér er Vatnavinurinn Sigrún að segja okkur frá starfi hópsinns vatnavinir, en það er mjög merkilegt enda fengu þau verlaun fyrir það.

hér eru þau. En þessi verlaunagripur verður varðveittur á Snnannverðum Vestfjörðurm þetta árið. Eins og er eru þau í Skrímslasetrinnu.
________________________________________________________

Aðalfundur UMFB haldinn 7.apríl í Birkimel. Meðal annars var kynnt fyrirhugaðs náttúrupottar sem á að koma þar sem nú er tankur og uppspretta er. Kristján á Breiðalæk kom og sýnti okkur hvað hann og hans afkomundur hafa verið að vinna en það er

Söguskilti um sundlaugarnar og kennslu á Barðaströnd. Kemur þetta skilti svo á bakkan fyrir ofan sundlauginna. Þetta er stórglæsilegt.
________________________________________________________________________________
fyrstu lömbinn eru að koma í sveitinni. hér eru fyrstu lömbinn á Brjánlæk.

Það er fátt eins fallegt og blessuð lömbin.
____________

03.04.2011 19:32

menningarferð fjárbænda.


Fyrst fengum við skoðunarferð um kalkvinnsluna. Mjög fróðlegt. Sérstakt myndaalbúm af því.

Næst farið í Grænuhlíð, en þessi drekki er á hlöðunni.

þar sáum við gráa-gengið eða listamannskindurnar.

vissulega var okkur veitar veitingar og húsbændur fengu vettlinga svo hægt væri að drekka kaldann bjór.

Víðir krýndi Jóa rúningsmann ársinns og gaf honum Brjánslæk sem hann hafði kept á uppboði.

30.03.2011 22:28

Laxárholtsbændur.


Hér eru þau Didda og Steinni að mala hveiti fyrir mig.

Fór í fjósið í starfskynningu, gaman af því. Vanda mig svo mikið að ég tók ekki mynd af mér við þau störf.

28.03.2011 09:03

afmælisveisla

Í gær hélt ég veislu í tilefni afmælis míns í dag. Í forrétt var rækjuréttur, í aðalrétt var vissulega lambframpartur kryddleiginn í rúllu, hvítlauksstungið læri af Móur, með þessu var svo osta-rjóma-sveppasósa með ýmsu meðlæti, í eftirrétt var svo frönsksúkkulaðikakka, jarðaberjaterta eins og mamma er vönn að gera og súkkulaðikakka með rjómaost bökuðum á.
því miður tók ég ekki myndir af matnum. En þetta var allt gott.

hér er yngsti gesturinn að rétta úr sér, enda svaf hann mest alla veislunna.

hér er hálsmenn sem mamma gaf mér, en hún var að koma úr námskeiði að læra að gera svona skart. (smá erfitt að ná mynd því það kemur glampi ef flassið er á og óskírt að hafa það ekki.vona þó að þetta sjáist nógu vel.)

þetta fékk ég svo frá teigdafólkinnu. mjög flott.
Semsagt glæsileg með nýtt hálsmenn og nýtt arband.

fleiri myndir inná albúmi.

25.03.2011 10:26

Ársháttíð Patreksskóla


Í gærkvöldi var ársháttíð Patreksskóla, hér er Smári í einu hlutverki sínu með sínum bekk. Þemmað var hafið. Voru þjóðsögur, sjóræningjarævintýri og afsjóasaga.
8.bekkur var með söguna um Nemó.

Glæsilegt loka atriði hjá 9 og 10.bekk,með dans og söng.

Ánægður

23.03.2011 10:10

Mars.

 
Bretarnir komu og tóku af.

Stína á Múla gaf þeim þessar fínu húfur.


Málþing og aðalfundur ferðamálafélags v.Barðastrandasýslu haldið í Birkimel. Á málþinginu kom Gústaf gústafsson framkvæmdastjóri Markaðsstofu Vestfjarða, kynna okkur hvernig Finnar fóru að og hvað við getum lært af þeim.
Ásgerður Þorleifsdóttir verkefnastjóri ferðamála og menningarkasa, umræða Veisla að vestan.http://www.veislaadvestan.is/
Kvenfélagið sá um að einginn svelti og var kjötsúpa í hádeginu.
Guðrún Eggertsdóttir var með kynnigu á Vatnavinum hægt er að kynna sér það inná www.waterail.is
Svo átti Sigurður Mar Óskarsson verkefnasjtóri hjá Vegagerðinn að koma en hann fékk Magnús Hansson að sýna glærur frá vegagerðinn.
   
Kynningar ferðaþjóna á sunnaverðum Vestfjörðum. Hér er kynning frá Sjóræningjarhúsinu, EagleFjord ferðaþjónusta á Bíldudal, Skrímslasafnið og Móra með hangikjötssmak.
Á aðalfundi félagsins var Ása Dóra kjötinn nýr formaður. í stjórn eru Jóhann Svavarsson, Alda Davíðs, Margrét Magnúsdóttir og Silja. Fyrsta verkefni stjórnar er að skifa vegagerðinni bréf.
______________________________________________________________________________


múla prinsinn á Múla

20.02.2011 20:22

febrúar.


Þorrablót Patreksskóla hér er Smári með eldrideildinni.

Þorrablótin í Birkimel klikka ekki. Hér er nefndin að kynna sig.

Duglegar að prjóna í Laufengi.

Ég að prufa að setjast í svona trillitæki. Lét þó strákana um aksturinn.

Hér eru þeir í bíl 7 er Smári og í bíl 8 Sveinn.

Hér er Jón Ásbjörnsson að segja okkur frá nýju fiskvinnslunni hjá honum. Fundur um grásleppuna, það óútreiknalega fyrirbæli.

Strákarnir að ganga með ungmennum af svæðinnu, krökkum frá Bildudal, Patró og þeir af Barðaströndinni. Gengið var frá flugvellinum á Patró í Grillskálan á Patró þar sem beið þeirra flatbökuhlaðborð. En var áheitagangan til að safna fyrir ferð á Samfés en á því hittast ungmenni úr unglingarmiðstöðum af öllu landinu.

11.01.2011 23:43

Nýtt parket á Birkimel.


_________________________________________________________________________________
Fallegt




03.01.2011 10:11

Ótitlað


Verlaun fyrir veturgamla hrúta.

verlaun fyrir lambhrúta.

30.12.2010 08:47

Jólaskemmtunn og matur.

 
Sveinn og Smári ekki leiðir að fá frá jólasveinunum. (nýtt albúm með fl.myndum.)


Jólamatur í skálholti, vorum 14 við borðið.


Tveir Sveinar, tvær Stínur og tvær Sonjur.

25.12.2010 10:53

Aðfangadagur.

Við þökkum fyrir okkur.
Nú er ég orðinn minst í fjölskylduni.




nýja leikfangið.



24.12.2010 16:19

jólin

Við fjölskyldan viljum óska öllum kærlega gleðilegra jóla.


Fjarna á Múla.

Móri.

jólin í Gallerí Ísafold.

Snjór

nokkur ný myndamöppur.

22.11.2010 17:36

Nóv.


Við Doddi fórum á jóla-villibráða hlaðborð í Bjarkarlundi.
Það var dásamlega gott að borða og mikið gaman.
Nokkrar myndir af þeirri ferð í Albúmi.

Sveinn og Smári fegnu að fara í go-kard á afmælisdaginn.
þeir buðu frændsyskinum sínum þeim Freydísi, Pétri og Alex.

silfurmót ÍR í Laugardagshöll á laugardaginn,
Smári var að keppa í kúlu.

jólabasarinn var á patró, seldist vel af hangikjöti,
Vorum með heil læri, úrbeinuð læri og framparta.
létt reyktu hryggirnir voru vinsælir, vorum með einn í smak og læri.

Flettingar í dag: 287
Gestir í dag: 85
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 98811
Samtals gestir: 26575
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 12:32:28
nnn