Færslur: 2008 Maí
03.05.2008 13:20
Aðalfundur kvenfélagsins Neista
Hann var í gærkvöldi í Birkimel. En Rósa gekk úr stjórn sem ritari og Fanney tók við eftir fund. Kosið var um varamann sem verður að ári gjaldkeri og í kjöri voru: Þórunn, Óla, Guðný, Þórhildur og ég. Þórhildur var kosin með 7athvæðum. En Formaður er Guðrún á Krossi, gjaldkeri Guðrún Hamri.
Rósa var svo hugulsöm að koma með kerti sem var ljósið hennar Kiddýar.
En framundan hjá félaginu er 17.júní kaffi, kökusala og grillferð.
Þvottavélin hjá mér neitaði að þvo, taldi að hurðinn væri opinn, allveg sama hvað ég lokaði og gerði. Hringdi loks suður og mér sagt hvað væri bilað, þetta væri bara líkið stiki og kostaði ekki mikið. Ég pannta það, bað svo Hauk Þór að sækja það, enda á leið vestur með fjölskilduna. Fyrst ég gat ekki notað hana þvoði ég hann og gerði fína. Þegar ég fékk stikið fór ég náttúrulega að rembast við að koma því í, en það gekk ílla að skrúfa það, Doddi fékk það verk. Nú gekk að koma vélinni í gang. Vona að það haldist.
Rósa var svo hugulsöm að koma með kerti sem var ljósið hennar Kiddýar.
En framundan hjá félaginu er 17.júní kaffi, kökusala og grillferð.
Þvottavélin hjá mér neitaði að þvo, taldi að hurðinn væri opinn, allveg sama hvað ég lokaði og gerði. Hringdi loks suður og mér sagt hvað væri bilað, þetta væri bara líkið stiki og kostaði ekki mikið. Ég pannta það, bað svo Hauk Þór að sækja það, enda á leið vestur með fjölskilduna. Fyrst ég gat ekki notað hana þvoði ég hann og gerði fína. Þegar ég fékk stikið fór ég náttúrulega að rembast við að koma því í, en það gekk ílla að skrúfa það, Doddi fékk það verk. Nú gekk að koma vélinni í gang. Vona að það haldist.
Skrifað af silja
02.05.2008 12:23
1.maí.
1.maí var í gær. Ég var heima að snúast, þegar Doddi fór að sinna í Miðhlíð. Þurti svo inna á læk að sækja timbrið hans Hödda í pallin. En það á eftir að klára við pottin við Eikarholt. Strákarnir fóru með inneftir. Ég beið á meðan með hangikjöt og tilheirandi.
Ákvoðum á meðan við borðum að drífa okkur vestur á skemmtunina þar, en félagsheimilið var að halda bingó. Þrisvar vantaði bara eina tölu hjá okkur, fengum engan vinning, (en það kemur varla fyrir). Eftir bingóið var kaffi svo kom skemmtiatriði úr Ababab, en það var svaka stuð á þeim.
kíkti á mömmu og fékk egg hjá henni. Vorum ekki að kíka á Sólveigu því hún var lasinn.
Doddi prufaði að elda í ofni sneidar reyktar hryggsneiðar og var það gott.
Ásgeir átti afmæli í gær og Marta frá Hreggstöðum en hún varð 90 ára og hélt uppá það í Stykkisholmi.
Ákvoðum á meðan við borðum að drífa okkur vestur á skemmtunina þar, en félagsheimilið var að halda bingó. Þrisvar vantaði bara eina tölu hjá okkur, fengum engan vinning, (en það kemur varla fyrir). Eftir bingóið var kaffi svo kom skemmtiatriði úr Ababab, en það var svaka stuð á þeim.
kíkti á mömmu og fékk egg hjá henni. Vorum ekki að kíka á Sólveigu því hún var lasinn.
Doddi prufaði að elda í ofni sneidar reyktar hryggsneiðar og var það gott.

Skrifað af silja
- 1
- 2
Flettingar í dag: 490
Gestir í dag: 113
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 99014
Samtals gestir: 26603
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 13:36:35