Færslur: 2009 Febrúar
26.02.2009 09:01
Öskudagur
Sveinn sem Hitler
Smári sem gamal maður.
Flottustu búningarnir kostnir
í flokki fullornu voru þau kosin: Guðný sem Húsamús í 3.sæti. Kobbi P sem karlrembusvín í 2.sæti. og Kobbi E. sem sjóræningi í 1.sæti.
Í barnaflokki voru þau Ágúst sem hjólakappi í 3.sæti, Páll sem Jókerinn í 2.sæti og Jarþrúður sem kóngulóadrottning í 1.sæti.
Það er komið albúm með myndum sem ég tók á öskudagsskemmtunni.
19.02.2009 10:27
Gott þorrablót
Haldið var þorrablótt í Birkimel 14.feb. heppnaðist það frábærlega, húsið troðfullt og mikið hleigið af skemmtiatriðum, svo ball til kl 05, stanslaust spilað.
Ath 137 myndir inná hjá Guðlaugi Albertsson http://www.123.is/gullialla
við mægunar.
þetta er nefndin sem skemmti.
Krúlli (Bariði) með sýnikennslu á hjálpartæki til að þurfa ekki að pissa útfyrir.
Söngur um konuna sem mótmælir fækun póstferða.
_________________________________________________________________________________
Við Sveinn í göngutúr.
Við Smári
Nokkrar landslagsmyndir.
02.02.2009 11:57
gott veður
Hér eru nokkrar myndir teknar á fösudaginn 30.janúar.
Annars er ég á fullu að hugsa um ferminguna, en eins og hefur komið á daginn er kostningar líka þann dag en það er 25.apríl. Er að spá og spökulera með breitinagr í herberginu hans Svenna. Við Doddi erum að spá í að mála stofuna, enda höfum víð lítið gert af því hjá okkur.
- 1