Færslur: 2009 Febrúar

26.02.2009 09:01

Öskudagur

Já öskudagur var í gær. Dagurinn hófst á að Sveinn fór í tónlistatíma, Smári að baka pönnukökur, Sveinn bakaði svo hjónasælu þegar hann kom heim. Eftir baksturinn fóru þeir að búa sig, Sveinn var Hitler og Smári var gamal karl. Þegar búið var að slá úr tunnunni var farið í stólaleik barna og fullorðins. Síðan var kostning um bestu búningana í fullorðisflokki og barnaflokki.


Sveinn sem Hitler


Smári sem gamal maður.

Flottustu búningarnir kostnir

í flokki fullornu voru þau kosin: Guðný sem Húsamús í 3.sæti. Kobbi P sem karlrembusvín í 2.sæti. og Kobbi E. sem sjóræningi í 1.sæti.

Í barnaflokki voru þau Ágúst sem hjólakappi í 3.sæti, Páll sem Jókerinn í 2.sæti og Jarþrúður sem kóngulóadrottning í 1.sæti.

Það er komið albúm með myndum sem ég tók á öskudagsskemmtunni.

19.02.2009 10:27

Gott þorrablót

Haldið var þorrablótt í Birkimel 14.feb. heppnaðist það frábærlega, húsið troðfullt og mikið hleigið af skemmtiatriðum, svo ball til kl 05, stanslaust spilað. 
Ath 137 myndir inná hjá Guðlaugi Albertsson http://www.123.is/gullialla

 
við mægunar.
 
þetta er nefndin sem skemmti.
 
Krúlli (Bariði) með sýnikennslu á hjálpartæki til að þurfa ekki að pissa útfyrir.
 
Söngur um konuna sem mótmælir fækun póstferða.
_________________________________________________________________________________

 
Við Sveinn í göngutúr.
 
Við Smári
 
Nokkrar landslagsmyndir.

02.02.2009 11:57

gott veður

Mikil veður blíða þessa daga, skrap út og tók smá af myndum á föstudag. Nú í dag er heldur en ekki bjart og fallegt. Reyni að fara út og ná nokkrum í dag.





Hér eru nokkrar myndir teknar á fösudaginn 30.janúar.

Annars er ég á fullu að hugsa um ferminguna, en eins og hefur komið á daginn er kostningar líka þann dag en það er 25.apríl.  Er að spá og spökulera með breitinagr í herberginu hans Svenna.  Við Doddi erum að spá í að mála stofuna, enda höfum víð lítið gert af því hjá okkur.



  • 1
Flettingar í dag: 78
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 98602
Samtals gestir: 26513
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 09:21:21
nnn