Færslur: 2009 Maí
23.05.2009 19:57
Þetta gengur ekki
Að það sé svona langt síðan að ég skrifa, en það er heil hellingur búið að gerast síðan en það er t.d. Viðburður ársinns en það var ferminginn hans Svenna, sem tókst mjög vel, fengum gott veður og allir ánægðir. Komið myndaalbúm með myndum, og á eftir að bætast við.
---------------------------------------------------------
Nú svo eftir ferminguna hófst hjá okkur sauðburður með miklum látum en 15.maí báru 15 ær (ef við setjum það í samhegi við Innri Múla væri það eins og það væru yfir 100 sama sólarhringinn). Burðurinn hefur gengið þolanlega, en það hafa 2 ær dáið, þurft að lóa einum gemsa og en undir 10 lömb dáið, gemsarnir með stór lömb og hafa verið bólgnar eftir burðinn. Höfum fengið mikið af litum og er það gaman, en það er ein hrútur sem er að gefa litina.
Á eftir að setja myndir af lömbunnum inn. En Sveinn fékk myndavél og hefur hann verið að taka mikið af myndum.
---------------------------------------------------------
Nú svo eftir ferminguna hófst hjá okkur sauðburður með miklum látum en 15.maí báru 15 ær (ef við setjum það í samhegi við Innri Múla væri það eins og það væru yfir 100 sama sólarhringinn). Burðurinn hefur gengið þolanlega, en það hafa 2 ær dáið, þurft að lóa einum gemsa og en undir 10 lömb dáið, gemsarnir með stór lömb og hafa verið bólgnar eftir burðinn. Höfum fengið mikið af litum og er það gaman, en það er ein hrútur sem er að gefa litina.
Á eftir að setja myndir af lömbunnum inn. En Sveinn fékk myndavél og hefur hann verið að taka mikið af myndum.
Skrifað af silja
- 1
Flettingar í dag: 78
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 98602
Samtals gestir: 26513
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 09:21:21