Færslur: 2009 Júlí
24.07.2009 00:16
Strákurinn hennar mömmu

Strákurinn var skírður Hafsetinn. En skírnarveisla var haldin sunnudaginn 26.júlí.
Skrifað af silja
01.07.2009 14:18
Gönguþema

Við Sveinn erum að ganga, á mánudag var það inn í Litluhlíðarfossin eða Skaldvararfoss. En það var blaut og úði á okku. Mjög fallegt inni í fossinum. Skoðið bara albúmið.

Í gær fórum við uppá Tungumúlahyrrnu. Vantaði aðeins að vera heiðskýrara. En náðum þó góðum myndum. Komið albúm af þeirri ferð.
Skrifað af silja
- 1
Flettingar í dag: 128
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 115
Gestir í gær: 4
Samtals flettingar: 142317
Samtals gestir: 30324
Tölur uppfærðar: 8.12.2025 16:08:39
