Færslur: 2009 September
26.09.2009 09:43
Langur smaladgarur
í gær var smalaður Hagadalur, fyrstu menn fóru um kl 10 og var mannsskapurinn kominn kl 18. Það kom snjóbilur og úrhelli á mannskapinn, kaldur vindur en svo kom sól og aðeins hlíri vindur, þannig að manni varð skítkalt og blautur svo þornaði maður og var bara blautur á fótunum.
þarna situr Sveinn.
25.09.2009 09:31
Smalamenska.
Svona leit út uppi. Hvit yfir.
Fallegt uppi.
Svona horðu þær til mín í Miðhlíðaraflegaranum,
skildu ekki í því hversvegna þær mætu ekki koma beint inn.
--------------------------------------------------------------------------------------------------
Í dag á að smala Hagadal
Svona leit út hagadalur í morgun fyrir kl 8. Hvítur niður. En mikil stila.
23.09.2009 08:29
Smalamenska

Hér eru hópurinn sem kom frá Siglunesi.

Hér er hópurinn að fara yfir vaðalinn og síðan inn á Stekkjarvíkina.
16.09.2009 16:17
menning.

Hér er hópurinn í Vigri. Eins og sést er þetta myndalegur hópur. Allt mjög skemmtilegt fólk.
Bara tilhlökkun að fara aftur í svona mennigarferð.
06.09.2009 17:01
Mótórhjóla-rokk-messa í Haga
Mega messa í Haga í dag. Fengum flott veður og allir í svaka stuði með Guði.
missir fyrir þá sem ekki komu. Þetta á að verða árlegur viðburður.
- 1