Færslur: 2009 Október

26.10.2009 15:49

Ný forsíðumynd.


Forsíðumyndin er af Speglu og dætrum hennar. En hún er einstök, eins og sést mikil prýði með þessar líka myndar gimbrar.
--------------------------------------------------------------
Hrútasýning og keppni var nú í haust. Fóru leikar svo að Brjánslækjarbú átti hrút í 1.sæti. Innri-Múli í 2.sæti og síðan við Miðhlíðarbændur með hrút í 3.sæti.  En var um að ræða veturgamal hrúta.

Voru hrútarnir erfiðir í uppstilingu.
---------------------------------------------------------------------
Lagfæringar hefa verið á Gellum og Kinnum. En skipt hefur verið um tvær hurðar og steypt ný stétt við móttöku. Mikil munur er á húsinnu, þó ekki sé allt búið.

Svona var umhorfs þegar byrjað var að klæða gömluhurðinna. En voru það smiðir frá Ísafirði sem kláruðu, Spýtan.

Hér er klæðningu lokið, en þá á eftir að skipta þessari ljótu riðguðu hurð út. En steypuvinnu kláruðu Lásarmenn, en gátu ekki klárað vegna anna á Bíldudal.
-------------------------------------------------------------------------------------------------
Annars er verið að smala og fleiri smalamyndir koma inn. Síðasti bíll fer á morgun.
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------

16.10.2009 12:53

Októberdagar.

dagana 5 og 6.okt var smalað við Kirkjuból og Litlanesi. Gott smalaveður þá, tók nokkrar myndir þær eru í myndaalbúmi.
 
------------------------------------------------------------------------------------------------------
Sælkerakvöld var á patró 10.10. Þemað var víkingartíminn. Voru skreytingar í þessa anda og klæði þeira sem sáu um kvöldið.
 
------------------------------------------------------------------
Ekki sleigið slöku við og smalað sunnudaginn 11.okt. Sem var miss auvelt fyrir sælkerana. En þá var smalað í Patreksfirði og rekið inn á Hlaðseyri. Þar var Laufey með veisluborð að vanda á eftir. Voru yfir 80 að innann. Engum við eina, en það er sögulega Lilla, sem var fædd í Tálknafirði og Lila og Þóra náðu. Hún átti mórrauðan hrút í vor en missti hann áður en hún fór út.
                      
Féð að verða komið í réttina í Hlaðseyri.  Hér er Lilla dóttir Tálknu. Hún er vetugömul.
Fleiri myndir inn á albúmi.
------------------------------------------------------------------------------------



03.10.2009 17:43

Sauðburður

Föstudaginn 2.okt. Voru þeir Smári og Doddi út í Miðhlíð, hringja í okkur Sveinn segja okkur að koma. Þegar við erum mætt er innreksur kominn á skrið. En þegar inn er komið er Smári með nýborið lamb í jötunni og varð að finna ána. Þetta var gimbur og kom svo önnur.

Hér eru þessar elskur. Myndar gimbrar.
---------------------------------------------------------------------

Í dag laugardaginn 3.okt var smalað í Trostansfirði. Það var svo mikil hálka að ekki var þorrandi að fara á dráttavélunum niður að réttinni. Ég var með í fjórhjóladrifinum og veiti ekki af.
Set inn myndir af Trostansfjarðaréttinni.

Svona var hann hvítur.

dýrum kalt sem ekki hafa ull.

Spotti fékk tilsögn.

Doddi minn ánægður með daginn.

hér er ær og lamb frá okkur Dodda.

  • 1
Flettingar í dag: 177
Gestir í dag: 58
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 98701
Samtals gestir: 26548
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 10:04:04
nnn