Færslur: 2010 Júlí

28.07.2010 12:48

Fjör og fegurð.

Tálkafjör var 24.júlí. Við Doddi fórum á grillið um kvöldið.
þrjár raðir á grill, i lamb, hrefnu og pylsur. Ég fékk mér lamb og það var gott.

Ugla og Saga skemmtu, þær voru góðar.

Falegur kvöldroðinn.

Er að springa út mánuð fyrr en vanalega.

22.07.2010 08:30

Gullbörn og fl.


Hér er Sveinn á Múla með afkomundum (vantar Smára) sem unnu til verlauna á héraðsmótinu. Glæsilegur hópur og árangur. Fleiri myndir inná albúmi mert héraðsmóti.

Frandsyskinnin fóru í sund eftir fista daginn á héraðsmótinu.

Alltaf jafn falleg eldliljan. Langar að hafa fleiri.

08.07.2010 09:34

Íþróttastrákarnir.


Smári minn fékk gull í kúlu. Stóð sig mjög vel.

Sveinn með silfur í 800m, hástökki og fékk svo brons í kringlu. Stór gott hjá honum.
  • 1
Flettingar í dag: 126
Gestir í dag: 41
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 98650
Samtals gestir: 26531
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 09:42:45
nnn