Færslur: 2010 Júlí
28.07.2010 12:48
Fjör og fegurð.
Tálkafjör var 24.júlí. Við Doddi fórum á grillið um kvöldið.
þrjár raðir á grill, i lamb, hrefnu og pylsur. Ég fékk mér lamb og það var gott.

Ugla og Saga skemmtu, þær voru góðar.

Falegur kvöldroðinn.

Er að springa út mánuð fyrr en vanalega.

þrjár raðir á grill, i lamb, hrefnu og pylsur. Ég fékk mér lamb og það var gott.

Ugla og Saga skemmtu, þær voru góðar.

Falegur kvöldroðinn.

Er að springa út mánuð fyrr en vanalega.
Skrifað af silja
22.07.2010 08:30
Gullbörn og fl.

Hér er Sveinn á Múla með afkomundum (vantar Smára) sem unnu til verlauna á héraðsmótinu. Glæsilegur hópur og árangur. Fleiri myndir inná albúmi mert héraðsmóti.

Frandsyskinnin fóru í sund eftir fista daginn á héraðsmótinu.

Alltaf jafn falleg eldliljan. Langar að hafa fleiri.
Skrifað af silja
08.07.2010 09:34
Íþróttastrákarnir.

Smári minn fékk gull í kúlu. Stóð sig mjög vel.

Sveinn með silfur í 800m, hástökki og fékk svo brons í kringlu. Stór gott hjá honum.
Skrifað af silja
- 1
Flettingar í dag: 126
Gestir í dag: 41
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 98650
Samtals gestir: 26531
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 09:42:45