Færslur: 2011 Apríl

27.04.2011 18:13

fyrstu lömbinn okkkar.


Fyrstu lömbinn sem fætust var  hrútur og gimbur, hér er hindur hrútur. Seinni tvö lömbin voru tveir hindir hrútar.

24.04.2011 22:30

Páskar.


Fullur salur af bingóspilurum. fl.myndir í albúmi.
-------------------------------------------------------------------------------------

Lopa-peysu-fjölskyldan í matarboði hjá Sonju Ísafold. Okkur var boðið á föstudaginnlanga, á boðstólum voru djúpsteiktar rækjur, svakalega gott allt. Þessar peysur eru allar nema Svenna prjónuð á þessu ári. Er með eina á prjónum fyrir Svenna.
----------------------------------------------------------------------------------------------------
 
 páksboltarnir.

22.04.2011 13:09

BINGO

Minna á hið árlega Bingó fjárræktarfélagsins á Barðaströnd
sem verður haldið í Birkimel
laugardaginn 23.apríl kl 14:00

mikið af glæsilegum vinningm.

- Gasgrill frá Olís nr.54351.
- Gisting á Hótel Bjarkarlundi
- Gisting á Hótel Keflavík
- Sigling fyrir 2 með EagleFjord á söguslóðir Gísla Súrsonar í Langabotni.
- Ævintýraferð um Breiðafjörð með Sæferðum.
- Veitingar í Vegamótum
- kipping hjá Centrum á Bíldudal
- Sumarblóm frá Moshlíð
- Garðáburðinn 40 kg pokar.
- Hafkalk
- ýmislegt fyrir bændur frá KB
- Páskaegg frá Móru (1.kg)
- harðfiskur frá Tálknafirði
- Regnboga belikja
- Nudd

22.04.2011 12:47

ferming á Patreksfirði

Gleðileg sumar og þakka fyrir veturinn
--------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Bekkurinn hans Smára var að fermast á skirdag 21.apríl í Patreksfjarðakirkju.

Agnes, Birta, Edda, Guðmundur, Guðný, Narfi og Róbert.

Fórum svo í veisluna hjá Guðmundi.

 Guðmundur glæslegur með fjölskyldunni.

Smellt af þeim syskinum: Kidda, Svenna og Hönnu.

19.04.2011 07:53

Pottur og vor?


Þessi mynd gæti heitið leit að voru. Heyra má að vorhugur er kominn í fuglasöngnum.
------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Hér eru byrjaðar framhvæmdir við sundlauginna, búið er að skera af tankinum og þar mun koma hlaðinn náttúrupottur. Það verður nottarlegt að fara í hann í sumar.

16.04.2011 12:35

Fjárflutningar og vetraverður


Síðasta máltíðinn á Brjánslæk.
 
Að fara inn á Ytri-Múla.
---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
 

Vetrarveður í gær víða um land. Blessuð sólinn hamaðist við að bræða sjó, náð að bræða af vegjum víða. (tvö ný albúm)

13.04.2011 18:50

Ny lopapeysa.


Smári kominn í nýja lopapeysuna sem ég prjónaði fyrir hann, hún er úr þreföldum lopa og því hlý. Þetta er fyrsta peysan sem ég prjóna með hettu.

12.04.2011 08:58

vont veður

núna á sunnudaginn var vont veður, eða með réttu ofsaveður.

Var mikil hætta með báttana í Brjánslækarhöfn.

Festingarnar lostnuðu við báttinn sjálfan ekki bandið sjálft. En þetta slapp ótrúlega vel miða við lætinn sem gengu á. Þessar myndir voru teknar um kl 20 var þá aðeins betra, en vestnaði svo aftur seinna um kvöldið.

Sprænurnar í Krossfjallinu fukku allar uppí loft. En það lostnaði járn á bílsskúrsþakki á StóraKrossholti og það lostnaði járn milli glugga á saumastofunni, en það náðist að negla þetta niður.

09.04.2011 09:44

Fundir og lömb.


Aðalfundur Ferðamálasamtakanna á Vestfjörðurm haldinn á Bíldudal í Skrímslasetrinu. Hér er Vatnavinurinn Sigrún að segja okkur frá starfi hópsinns vatnavinir, en það er mjög merkilegt enda fengu þau verlaun fyrir það.

hér eru þau. En þessi verlaunagripur verður varðveittur á Snnannverðum Vestfjörðurm þetta árið. Eins og er eru þau í Skrímslasetrinnu.
________________________________________________________

Aðalfundur UMFB haldinn 7.apríl í Birkimel. Meðal annars var kynnt fyrirhugaðs náttúrupottar sem á að koma þar sem nú er tankur og uppspretta er. Kristján á Breiðalæk kom og sýnti okkur hvað hann og hans afkomundur hafa verið að vinna en það er

Söguskilti um sundlaugarnar og kennslu á Barðaströnd. Kemur þetta skilti svo á bakkan fyrir ofan sundlauginna. Þetta er stórglæsilegt.
________________________________________________________________________________
fyrstu lömbinn eru að koma í sveitinni. hér eru fyrstu lömbinn á Brjánlæk.

Það er fátt eins fallegt og blessuð lömbin.
____________

03.04.2011 19:32

menningarferð fjárbænda.


Fyrst fengum við skoðunarferð um kalkvinnsluna. Mjög fróðlegt. Sérstakt myndaalbúm af því.

Næst farið í Grænuhlíð, en þessi drekki er á hlöðunni.

þar sáum við gráa-gengið eða listamannskindurnar.

vissulega var okkur veitar veitingar og húsbændur fengu vettlinga svo hægt væri að drekka kaldann bjór.

Víðir krýndi Jóa rúningsmann ársinns og gaf honum Brjánslæk sem hann hafði kept á uppboði.
  • 1
Flettingar í dag: 78
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 98602
Samtals gestir: 26513
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 09:21:21
nnn