Færslur: 2011 Júlí

03.07.2011 12:46

Unglingamót Hrafanaflóka á Bíldudal


Sveinn að kasta kúlu.

Smári að kasta kúlu.

Sveinn hér með gull eftir 100m hlaup. en þeir kepptu tveir Sveinn og Tryggvi ÍFB í 15-16 ára. Sveinn fékk 3 silfur og 4 gull.

Smári með gull í kúlu og kringlu.

Doddi lenti í að vera hlaupstjóri og ég í tímatöku,
svo við gáttum ekki fylst með stákunum eins mikið og tekið myndir.
En þetta var góður dagur sem við áttum með skemmtilegar fjölskyldur. Gaman að sjá margt smáfólkið sem var að keppa í fyrsta skiptið.

03.07.2011 12:35

júní-júlí

19.júní í tilefni kostningarrétti kvenna fóru kvenfélagskonur af sunnanverðum vestfjörðum að borða saman eins og undanfarinn ár, í þetta sinn í Hópið í Tálknafirði. Nokkrar myndir af því í albúmi.
-------------------------------

      
Bíldudals Græanar, við Doddi skruppum aðeins á þær,
náðum tónleikum með Jón Kr og Ragan Bjarna.
Þeir voru flottir. Var hrifinn að víkingunum frá Þingeyri sem voru með tjöld og smiðju.
Sá ekki víkingarskipið sem mig langaði að sjá.
nokkrar myndir í albúmi.
----------------------------------------
--------------------------------------------------

  • 1
Flettingar í dag: 78
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 98602
Samtals gestir: 26513
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 09:21:21
nnn