Færslur: 2011 Ágúst
07.08.2011 13:13
Egilsstaðir

Við lögðum á stað á miðvikudegi, fórum Brötubrekku til að taka farþega hann Alex Þór sem kom með til að kepa. Enduðum þann dag á Akureyri. Farið þaðan svo á Egilsstaði, tjaldað við flugvelinn en þar voru tjaldbúðir kependa. Um kvöldið var varðeldur.


Hér er Þórólfur, Selma Líf, Alex Þór, Sveinn, Doddi og Smári. Strákarnir keppa fyrir HHF en Selma UFA.

Saga Ólafsdóttir með strákunum fyrir steningarathöfnina. En Egill Níelsson kom til að kepa en fór strax aftur með flugi. Simmi kynnir kynntu þau fámenn en góðmennt.
Skrifað af silja
- 1
Flettingar í dag: 78
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 98602
Samtals gestir: 26513
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 09:21:21