Færslur: 2011 September
29.09.2011 23:18
Fleiri myndir

sveinn mætur til að smala.

Speigla varð á leið minni.

Perla fékk kvíld hjá mér því hún var svo sárfætt.

Sveinn hafði Spotta með sér í dag.

skemmtileg birta í morgun, var að prufa stiglingar á myndavélinni.

hvolparnir eru að fara að opna augun.

fór í fyrirstöðu og hér eru hóparnir að renna niður.
Skrifað af silja
26.09.2011 20:38
26.sep. smalað við Litluhlíð.

Við Litluhlíð, tveit hindir frá Innri-Múla.

einn þrjóskur vildi ekki ganga og fékk því far.

hér er hann Móri minn.


Hér er hinn vígalegi Móri kominn í réttinna. hann er eins og ljón.
Skrifað af silja
25.09.2011 21:15
Fjárvinnan byrjuð.

í gær þar sem við Alex biðum í fyrirstöðu út á Siglunesi.

Féð var rekið inn í þessa nýju rétt á Klöppinni og tekið daginn eftir.


Tvær sem Sveinn minn fékk í réttina.

á bakaleið frá Melanesi kom heil regnbogi, náð ekki að taka eina mynd af honum öllum. Fórum með fé og sótum á Melanes í dag, fallegt þar í haustbyrtunni. ath, fl.myndir í albúmi.
Skrifað af silja
13.09.2011 08:57
uppskrift.
Stelpu haust.
2 ¼ Laxárholtshveiti (íslenst hveiti)
2 ¼ hveitiklíð
1 tsk. Matarsóti
1 tsk lyftiduft
2 dl rúsínur
2 dl kókósmjöl gróft
1 ½ dl súrmjólk
1 ½ rjómaostur
3 egg
2 dl síróp
50 g suðusúkkulaði
5 dl sólberjarhratt. (á uglust nota annað hratt)
Smurt á pönnu ca. 1-2 smá epli sett í
sneiðar á og heinn kanill stráð yfir
Bakað í 200°C í um 40 mín.
þessi smakaðist bara vel, er að gera tilraunir með að nota hratið.
Skrifað af silja
- 1
Flettingar í dag: 126
Gestir í dag: 41
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 98650
Samtals gestir: 26531
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 09:42:45