Færslur: 2011 Október

19.10.2011 09:04

Hrútasýning


móri mæti á sýningu og vann mórauðahrúttana (enda einn)

þorparinn okkar Dodda varð í 3.sæti.

hér eru verlaunahrúttarnir, 1 og 2.sætti fá hrúttar frá Innri-Múla.

17.10.2011 09:37

Trostansfjörður



Svona var í Trostansfirði, hvítur af sjó, og það var sjókoma eða rigning. Vegagerðinn mokaði því það var ófært.

Ekki mikið af fé, komst allt í réttina, í fyrra var rekið inn í tveimhollum.

hér er dúllan mín(botnóta)

14.10.2011 10:24

Matargerð í dag.


ein potur af sulltu

kæfu efni í öðrum, hundamatur í þriðja.

úrbeina í súpukjöt og gúllas.
Í dag er svo fass, kjötbúðingur og bjúgu.

13.10.2011 14:58

Ótitlað


ekki feiminn tófa.

falleg mynd en þessar voru ekki þær þægustu.

Tígla hans Svenna.


hér er Bílda með dóttir sína sem Sveinn á.

11.10.2011 06:58

US


Smári fékk þessa fínu klippingu hjá Sólveigu systir.

Smári að skoða lömbinn á Múla

Greigið Frosti lasinn en finnst gaman að sjá hvolpana.

Þeir eru orðnir svo stórir að þeir eru að skríða upp úr þessu bæli.

10.10.2011 10:40

smala

Fórum fjögur með tvö hunda og náðum um 60stk.









Hagafitinn smöluð svo þegar heim var komið, hafði lítið hlið opnast á Múlatúninu.

08.10.2011 14:35

nýbærur.


hvít ær með þessa hvítu gimbur.

Svört ær með þennan svarta hrút.

07.10.2011 23:20

litlanes.


Það sprak hja Barða á vagninnum. Ekki gott mál. 
Nýji fjárvagninn kominn.
Ég þurti svo að brunna á Múla til að smala tveim nýbornum, við tegdamamma náðum þeim á heimatúnið. Rekum þær svo inn á morgun.
ath fleiri myndir í albúmi.

07.10.2011 10:39

burður og smalað.

Perla fundinn en hún hafði komið sér til baka þar sem farið var úr bílum á föstudeginnum en þegar
Ásgeir fór á mánudag þangað kom hún til hans. Hún var tandur hrein og með blásinn fendinn, narri gróinn af fóttasárum sínum. Fékk svo að reka inn af túnninu.
fyrir neðan Miðhlíð var ein borinn tveimur lömbum, svörtu og hvítu.

Kirkjubólið smalað.

fleiri myndir í albúmi.

01.10.2011 10:14

Perla týnd


HALLÓ HALLÓ
Þið sem eruð á ferð um Barðaströnd og nágrenni viljið þið horfa eftir því hvort þið sjáið hana Perlu. Perla er svört og hvít og af tegundinni Border Collie. Hún er hundurinn hans Ásgeir Sveinsson frá Múla. Þau urðu viðskila í smalamennskum í gær í leiðindarveðri og þoku. Endilega hafið augun opin ef þið eruð á þessu svæði

01.10.2011 10:08

smalað í rigningu og roki.


hér er ein brjáluð, reyndi mikið að ná henni en hún lék á mig og slapp.

Svona var nú rokið í gær þegar ég beið í fyrirstöðu við Litluhlíð. Var í ull frá toppi til tár og var aðeins blaut í gegn á rassinum.
 
af kvolpunum hennar Dimmu á Múla, hundurinn í hópnum er kominn með svart trýni er eins og hann sé með skekk.
  • 1
Flettingar í dag: 177
Gestir í dag: 58
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 98701
Samtals gestir: 26548
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 10:04:04
nnn