Færslur: 2011 Nóvember
21.11.2011 12:56
14 og 16 ára
Já ótrúlegt en satt Smári orðinn 14 ára og Sveinn 16 ára. tíminn líður hratt.

ég var búinn að prjóna á Svenna þessa peysu og griflur.

Smári fékk sér þessa fínu peysu í púkanum og skelti sér í klippingu.

Farið í Elko að verlsa gjafir fyrir hvorn annan.

Náði svo að klára húfu fyrir Svenna á meðan Reykjavíkurdvölinn stóð, byrjaði á henni í Baldri á leið suður.

ég var búinn að prjóna á Svenna þessa peysu og griflur.

Smári fékk sér þessa fínu peysu í púkanum og skelti sér í klippingu.

Farið í Elko að verlsa gjafir fyrir hvorn annan.

Náði svo að klára húfu fyrir Svenna á meðan Reykjavíkurdvölinn stóð, byrjaði á henni í Baldri á leið suður.
Skrifað af silja
16.11.2011 11:09
Ótitlað

Smalaðaði Hagafitina 26.okt. það var fín ganag.

ekki hægt annað en að gefa þeim fullt hús stiga fyrir leikhúsmatinn á patró, mjög skemmtilegt kvöld.

Fór í Laxárholt, þar kom þessi svaka græja og sprautaði skítnim í túninn en ristaði rauf fyrst.

Sólveig kom og kenndi okkur að gera þessi fallegu jólakort. mjög gaman af því.


Ég með hana Týru okkar. En hún er fædd á Múla undan Dimmu og Trygg.
Skrifað af silja
- 1
Flettingar í dag: 177
Gestir í dag: 58
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 98701
Samtals gestir: 26548
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 10:04:04