Færslur: 2011 Desember
30.12.2011 20:57
Jólatrésskemmtun

Skyrgámur og Hurðaskellir komu.

dönsuðu og sungu.

gáfu gjafir.
Skrifað af silja
25.12.2011 12:25
jólin okkar


Smári stilti myndvélina og stilti okkur upp.


Strákarnir notuðu hnífana sína sem þeir keyptu í Þýskalandi til að opna pakkana.

ég fékk þessa sætu lokka frá strákunum.
fl.myndir í albúmi.
Skrifað af silja
24.12.2011 14:03
Gleðileg jól
Við fjölskyldan í Skálholti
óskum öllum gleðileg jól
og þökkum þau liðnu.
kær kveðja
Skrifað af silja
22.12.2011 14:05
des.

heildileikurinn í Birkimel þar sem vitringarnir gáru bull, ergelsi og pirru.

ég búinn að skerita!

fallegt að hafa kögla í tránum.

stór skafl fyrir framan húsið mitt. Reyndar bara mikill snjór hér á holtunum.
Skrifað af silja
12.12.2011 18:12
Jólinn eru víst að koma

hér eru þeir sem ég á.

jólaskórnir þeirra Sveins og Smára. en ekki fá þeri í þá núna.

póstpríði kominn í eldhúsið.

--------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
enn fleiri myndir af strákunnum að keppa.


Skrifað af silja
09.12.2011 21:51
Týra

Það er ekki hægt annað en að segja að hún sé falleg hún Týra. Hvað þá með svoan fína bleika ól.
Skrifað af silja
- 1
Flettingar í dag: 271
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 82
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 116309
Samtals gestir: 28811
Tölur uppfærðar: 16.7.2025 19:48:19