Færslur: 2012 Maí
11.05.2012 08:00
sauðburður

Sveinn fékk þessa flottu hrúta.

ég fékk svo botnót hrút og móbotnóta gimur.

Þessi kom svo í nótt, skemmtilega flekótur.

svo eru nú þau öll falleg blessuð litlu lömbin.

hrútarnir látnir út,

eins og vanalega tekist á þegar út er komið.
Skrifað af silja
- 1
Flettingar í dag: 127
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 82
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 116165
Samtals gestir: 28807
Tölur uppfærðar: 16.7.2025 18:43:14