Færslur: 2012 Júní
21.06.2012 19:45
HHF
Sumarleikar HHF haldnir á Bíldual 16.júní. Nú er Sveinn of gamal og fór sem þjálfari.
Að vanda stóðu börninn sig vel. Tók fullt af myndum sjá betur í albúmi.

Hér er Smári að kasta í kúlu, en hann kastaði lengst 10,40m og fékk gull.

Pétur Árni í hástöku.

Alex Þór að stökva.

Alex í kúlu

Páll Kristinn að kasta spjóti.

Elmar í boðhlauð.

Frosti Þór svaf mest af sér kepnina.
Að vanda stóðu börninn sig vel. Tók fullt af myndum sjá betur í albúmi.

Hér er Smári að kasta í kúlu, en hann kastaði lengst 10,40m og fékk gull.

Pétur Árni í hástöku.

Alex Þór að stökva.

Alex í kúlu

Páll Kristinn að kasta spjóti.

Elmar í boðhlauð.

Frosti Þór svaf mest af sér kepnina.
Skrifað af silja
21.06.2012 19:29
Mart búið að gerast.

Sauðburður kláraðist á annan í hvítasunnu, fékk flekkóta gimbur og hrút.

lífleg bryggja, full af bátum.

Mart fallegt sem nemendur hafa gert í vetur í grunnskólanum á Patró.

sjaldan svona mikið vatn í Móru.

Við Sveinn á Vatnaleiðinni, í þessari blíðu. alltaf svo fallegt þar. Var að sækja hann úr skólanum.
En hann kláraði 46 einingar yfir veturinn, með mjög góðar einkanir.

að vanta kígt á sjómannahelgina á Patró, en strákarnir voru það, Smári að vinna við að selja sælgæti og gos, og passa börn í hoppikastölum. en það var til að safna fyrir 10.bekkjarferðinni á næsta ári.

Sveinn Jóhann kominn heim og bryjaður að þjálfa frjálsar með aðstoð Smára.

Smátt og smátt fjölgar vinnutækinn sem fara í Kjálkafjörð. Þetta eru víst Naut, ekkert smá stór.
Skrifað af silja
- 1
Flettingar í dag: 27
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 98551
Samtals gestir: 26496
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 08:59:26