Færslur: 2012 Október
10.10.2012 10:56
smalamenskur í Austursýslunni.
Byrjað á að ná úr hólmun á Kirkjubóli þar náðist 19 stk.
Geimt í réttinni á Litlanesi og brunað á Eyði og réttinn gerð klár þar.
Ferið í Mjóafjörð og við Hadda gengum á eftir því þar en karlmennirnir fóru lengra og ofar. Bætist svo smalar í hópinn.
Þegar innreksturinn nálagaðist.
Frosti Þór á hér skemmtilegt lamb með hvíta sokka og smá hvít á dindilinn.
Fórum við Doddi og náðum að snúa 12stk hóp sem stefndi út selssker og skildum við hópinn undir bænum á Illugarstað.
Fórum þá að reka hópinn frá Vattnanesi sem fór allaleið í rétt á Eyði.
Snarað upp aðhaldi til að ná þessum 12 sem við höfðum komaið á stað frá Illugarstöðum. Gekk ekki þrautarlaust en tókst fyrir rest.
Þá kom að því að koma öllu á og bruna með í fjárhús á Brjánslæk. Alls á 7 farartækjum.
Vorum heppinn með veður og ekki mikið sem slapp.
08.10.2012 10:56
Litlanes

þessar hlíðar voru smalaðar í gær.

Skiptá alltaf flalleg og tala nú ekki um í haustlitunum.

Ótrúleg fegurð í sjávarslípuðu kletunum í fjörunni á Litlanesi.

flottir smalar.

07.10.2012 12:50
Trostansfjörður

Það skifti á skín og skúrir, beta veður hefur ekki verið langi.


Skammtileg mynd þar sem Doddi stendur og horfir yfir hópinn sem er að koma.

Veit ekki hvort smalar urður varir við skrímsli.

Allt á fullu að tæma rétt.

þessar elskur stiltu sér upp, enda miklar vinkonur og eru alltaf saman.
Ath. fleiri myndir í albúmi.
02.10.2012 06:29
Smala

hér eru Alex, Sveinn, Selma og Doddi að gera sig klár að fara fyrir ofan Siglunes.

féð komið í rétt á Klöppinni

Sveinn,Doddi og Þórður 'Olafs klárir að fara Holtsdal.

Elsti smalinn Satan sem er 14ára (eða 100 í hundaárum) hann stóð sig vel.

- 1