Færslur: 2012 Desember
25.12.2012 10:22
Gleðileg jól
Ekkert meira þvaður,
nú þarf að setja undir bílinn hjól,
minn maður,
því nú eru komin jól.
Og ekki þarf að bíða lengi,
því nú kemur sveinki,
og hann lafir,
við það að gefa gjafir.
En um þessi jól,
vona ég að verði sól.
Höfundur: Sveinn Jóhann Þórðarson 2007.
Skrifað af silja
- 1
Flettingar í dag: 78
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 98602
Samtals gestir: 26513
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 09:21:21