Færslur: 2013 Febrúar
18.02.2013 06:21
Þorrablót 2013 Barðaströnd.
![]() |
Sveinn mætti hress á þorrablót, elsti gesturinn. |
![]() |
Smári og Sveinn. |
|
Helgi Páll og Sólveig hreindýrabani. |
![]() |
Við Ísafoldagellur |
![]() |
já ekki gott að vera með svínaflensuna. Eða kannski mjög gott. |
![]() |
þetta var snild. en hér er Elín að leika mig á berjamó, hiti Rúnar og Lella í Kardimommubæ. |
Skrifað af silja
15.02.2013 23:37
gömul þorrablót.
![]() |
þetta er tekið 1989. |
![]() |
þetta er fyrsta blótið sem ég mæti á 1995. |
![]() |
fyrsta þorrablótsnefndinn mín. í henni voru: Halli, Maja, Valli, Óla. Dísa, Árni og við Doddi. |
Skrifað af silja
14.02.2013 08:58
öskudagur á Patró.
Þar sem við Doddi erum foreldrar með Smára í 10.bekk á Patró kom það í okkar hlut að aðstoða við grímubal á Patró.
![]() |
hér eru þessi myndarlegu ungmenni sem eru í 10.bekk. |
en þeim gekk ótrúlega vel að stjórna hóp af stórum og smáum börnum.
![]() |
hér er hópurinn í stop-dansi. |
![]() |
![]() |
Frosti gat talað við Dodda þegar hann var búinn að taka niður apagrímuna. |
![]() |
Skrifað af silja
14.02.2013 08:49
öskudagur á Barðaströnd.
í gær var öskudagur einn af mínum uppáhaldsdögum.
![]() |
||
hér er öskudagstunnan í Birkimelsskóla.
|
![]() |
Farið í leiki, stólaleikinn sívinsæla. Fataleikur. Dans-stop leikinn. Frábært hjá nemendum Birkimelsskóla. |
Skrifað af silja
- 1
Flettingar í dag: 27
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 98551
Samtals gestir: 26496
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 08:59:26