Færslur: 2013 Febrúar

18.02.2013 06:21

Þorrablót 2013 Barðaströnd.

Sveinn mætti hress á þorrablót, elsti gesturinn.
Smári og Sveinn.

 

 

Helgi Páll og Sólveig hreindýrabani.

 

Við Ísafoldagellur
já ekki gott að vera með svínaflensuna. Eða kannski mjög gott.

 

þetta var snild. en hér er Elín að leika mig á berjamó, hiti Rúnar og Lella í Kardimommubæ.

 

15.02.2013 23:37

gömul þorrablót.

þetta er tekið 1989.
þetta er fyrsta blótið sem ég mæti á 1995.

 

fyrsta þorrablótsnefndinn mín. í henni voru: Halli, Maja, Valli, Óla. Dísa, Árni og við Doddi.

 

14.02.2013 08:58

öskudagur á Patró.

Þar sem við Doddi erum foreldrar með Smára í 10.bekk á Patró kom það í okkar hlut að aðstoða við grímubal á Patró. 

hér eru þessi myndarlegu ungmenni sem eru í 10.bekk. 

en þeim gekk ótrúlega vel að stjórna hóp af stórum og smáum börnum.

hér er hópurinn í stop-dansi.
 
Frosti gat talað við Dodda þegar hann var búinn að taka niður apagrímuna.
 

 

14.02.2013 08:49

öskudagur á Barðaströnd.

í gær var öskudagur einn af mínum uppáhaldsdögum. 

hér er öskudagstunnan í Birkimelsskóla. 

  señorita Jarðþrúður. 
Farið í leiki, stólaleikinn sívinsæla. Fataleikur. Dans-stop leikinn. Frábært hjá nemendum Birkimelsskóla.
  • 1
Flettingar í dag: 27
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 98551
Samtals gestir: 26496
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 08:59:26
nnn