Færslur: 2013 Apríl
09.04.2013 12:54
páskamyndir.
![]() |
| Við Smári fórum að sækja páskaungana okkar til mömmu sem ungaði þeim út. en áður en við fórum heim komum við í leikskólanum að sýna þá. |
![]() |
| forréttur í afmæli mínu, ábrystir, nammi namm. með bláberjasafti. |
![]() |
| alltaf gott að fá sér ferst loft fyrir páskaáttið. |
![]() |
| páskabingóið klikaði ekki eins og vanalega. ekki hafa komið svona margir á bingó í Birkimel í manna minnum. |
![]() |
| Hvolparnir hafa veit mikla gleði og margur stór og smár komið að kíkja á þá. |
Skrifað af silja
- 1
Flettingar í dag: 128
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 115
Gestir í gær: 4
Samtals flettingar: 142317
Samtals gestir: 30324
Tölur uppfærðar: 8.12.2025 16:08:39









