Færslur: 2014 Júní
17.06.2014 19:03
Fjallkonan
Ljóð sem ég fór með sem fjallkona í Birkimel 17.júní 2014.
Ástkæra Ísafold
Mín ástæra Ísafold,
móðir jörð
Kraftur þinn rís
úr fjöru til fjals.
Sumar hlýju geisla
döggina bræða.
Birki ylmur
tekur völd.
Lista litum
unað veitir.
Dýralífið fyllir
tóna vors.
Kyrðar sumars
nætur leinir.
Hugur, hjarta
sál
fyllast af
þinni ást.
Silja Björg Ísafoldardóttir, 2014.
Skrifað af silja
- 1
Flettingar í dag: 27
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 98551
Samtals gestir: 26496
Tölur uppfærðar: 5.5.2025 08:59:26