Færslur: 2014 September

29.09.2014 13:34

réttir

 

 

26.09.2014 22:34

 

 

smalamenskur í fullu gangi. fl.myndir í albúmi.

20.09.2014 23:52

Hekla Sól

 

 

Hekla Sól skirð í dag glæsileg með fjölskyldunni :-)

06.09.2014 15:02

menningarferð að Hólum

Vorum í Brúsabyggð 18 á Hólum flott hús í leigu frá Bændasamtökunum. 

fengum okkur göngutúr um svæðið.

Kíktum á íþróttarlíf og menningu á Akureyri

Fórum á Vesturfara setrið á Hofsósi vorum svo heppin að lenda í hóp og fengum leiðsögn.

þetta er flott safn og nauðsinlegt að skilja söguna.

fórum hringinn í gegnum Siglufjörð gátum lítið stopað svo mikil rigning og söfninn ekki opnuð. gaman að fara þessi nýju göng.

fórum á foreldradag í Verkefnaskólanum á Akureyri sem er glæsilegur skóli.

Fór í gömlu fótsporinn hennar ömmu Björg með að fara að Hrauni í Unadal, hittum heiðurs hjón á næsta bæ Hólkoti þau Hjálmar og Guðrúnu þau gátu sagt okkur ýmislegt, að hann hafi nú borið ömmu og Önnu yfir ána þegar þau komu 1955 því ekki var kominn brú fyrir. að þau hafi verið góðir grannar Árna og Bjargar, oft heimsótt þau á Akureyri þagar þau fluttu þangað.

Heimsóttu stórbændur að Garðakoti, glæsilegt þar. þar eru þau Ása og Pálmi bændur en sonur þeira Jakob nú afleisingarbóndi sýndi okkur allt.

Síðast skoðum við verðandi fullkomustu hausaþurrkun sem er að vera setja upp á Sauðakróki.

Semsagt frábær menningarferð hjá okkur.

 

  • 1
Flettingar í dag: 51
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 44
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 53972
Samtals gestir: 15252
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 22:14:40
nnn