27.06.2007 22:30

Langur dagru ?

Tveir pólverjar voru að fara til Pólands frá okkur, í sumarfrí.  Par kom í staðinn, frá Bíldudal.

Kígtum á bræðurnar þar sem þeir voru að slá á Haukabergi. Voru þá búnir í Hrísnesi.

Æfing hjá stákunum í kvöld. Æfing á morgun á Bíldudal.

Byggingarfultrúinn og bæjastjórinn voru á svæðinu að mæla út stað fyrir sparkvelli sem á að kom fyrir neðan skólann. Timbur er komið í hann.
Þeir voru líka að spá í búningsklefagáminn sem á að koma við sundlaugina.

Það er allt að gerast í sveitinni.

Þrátt fyrir gott veður þá var kalt í dag.
Flettingar í dag: 50
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 63
Gestir í gær: 53
Samtals flettingar: 54735
Samtals gestir: 15619
Tölur uppfærðar: 8.5.2024 22:26:20
nnn