29.06.2007 10:52

Kraftakeppni, æfing á Bíldudal og tónleikar.

Byrjaði daginn á garðvinnu.

Pálmi og Guðbjörg fengu far með okkur vestur. Til að þjóðnýtta ferðina fórum við hálf fjögur og fórum á kraftakeppnina í íþróttahúsinu. Þar var verið að keppa í Réttstöðulyftu. Magnús Ver var í öðrusæti. Heyriði ekki hvað sá sem vann hét.

Smári vildi hitta Steinar hennar Soffí, við kígtum á þau. En Steinar er vinur þeira er á milli þeirra í aldri. Steinar hefur gist hjá þeim eina helgi. Soffía er ferðamálafulltrúi fyrir suðursvæðið.

Vorum mætt first á Bíldudal, byrjuðum á langstöki þegar Davíð kom. Krakkarnir frá Patró komu svo skömu seina. Fóru í leiki til að hita upp.

Sveinn bæti sig í hástöki hann stök 125 cm. en hann hefur ekki gert það áður, farið yfir 120. Hann er vissulega mjög ánægður og langar núna yfir næst 130. Sjáum til hvað gerist á mótinu á sunnudag.

Ekki var hægt að fara frá Bíldudalsvellinum án þess að taka rúnt um plássið. Kígtum í Vegamót og fengum okkur hressingu. Þá var Þórarinn Hannesar að byrja að spila, við hlustuðum á þrjú lög fórum svo að fikra okkur heim.

Heima var Doddi búinn að slaka á í pottinum sæll og glaður.

Skrifið þið nú endilega í gestabókina sem eruð að kíkja á síðuna. kveðja Silja

Flettingar í dag: 7
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 52
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 54744
Samtals gestir: 15626
Tölur uppfærðar: 9.5.2024 02:06:59
nnn