16.12.2007 12:25

Jóla hvað?

Hér er  frétt af útskriftinni á Brautagengi námskeiðinu sem ég var ásamt fl. kjarnakonum: http://www.vesturbyggd.is/frettir/Brautargengi_kvenna_i_Vestur-bardastrandarsyslu

Við fjölskyldan brugðum okkur suður og vorum snög, fórum með Baldri á fimmtudag og komum keirandi heim í gær laugardag. Við vorum í vonda verðrinu að versla í bænum. Við vorum einu kúnnarnir í eini verslun sem við fórum í fyrst. Enda var keft vel þar og fengum góða þjónustu. Kláruðum í Smáralindinni, þar voru fleiri vestfirðinga, t.d. Guðný á Hamri. Páll Óskar var að spila og árita í Hagkaup.

Framundan er að baka, þrífa og baka svo meir.  kveikja á kertum og klára paka inn jólagjöfum og klára skrifa síðustu jólakortin.

Er sammála Ásgeiri með að hlusta á Ladda jól, það er snild.
Á heimleiðini í gær var verið að tala við Ladda og spila jólalögin hans.
Það er ekkert annað en að koma sér í jólagírinn þó úti sé rigning og rok.
Flettingar í dag: 52
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 64
Gestir í gær: 26
Samtals flettingar: 54403
Samtals gestir: 15431
Tölur uppfærðar: 2.5.2024 18:26:55
nnn