04.02.2008 11:57

Skemmtilegir dagar

 Bolludagur í dag
Spreingidagur á morgun
Öskudagur á miðvikudag upplýsingar ínn á þessari siðu um hann: http://visindavefur.hi.is/svar.asp?id=3201

Verð að stetja inn hvað var skrifað af nemendum mínum. Guðný hjálpar þeim að setja inn fréttir og koma nýjar reglulega eða um eina á viku. fara inn á Grunnskólavefinn niður að bekkir og næst inn á 1-7.bekkur Birkimelsskóli. Þá sést þetta.
Yngri var varla búinn að geta verið neitt úti, svo ég áhvað að leifa þeim að vera úti í byggingarvinnu í myndmenntartíma, tók með myndavélina þær myndir koma inn við tækifæri. Það var gert virki og mörg hús í skaflinn. Höfðum gott veður eða stilu og sól.

Bollur eru bestar.
Það er búið að gera snjóhús og Silja er besti kennari í heimi af því að hún leyfði okkur að gera snjóhús. Það er með göngum. Við fengum rjómabollur hjá Ólu. Óla er best í að gera bollur. Það er búið að gera öskutunnuna fyrir grímuballið.
Texti: Ólafur Sölvi og Ágúst Vilberg

http://www.grunnskolivesturbyggdar.is/


Hver ætla vað vera fyrstur að skrifa í gestabók eða hér fyrir neðan í þessum mánuði, ég veit að það er herlingur sem les þetta blogg bull hjá mér, kvitið nú.Takk. ég elska ykkur!!
Flettingar í dag: 40
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 47
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 54605
Samtals gestir: 15529
Tölur uppfærðar: 6.5.2024 12:26:39
nnn