14.02.2008 21:42

Þorrablótið búið.

Nú er þorrablótið búið, lokafundur haldin með stæl í gær.

Torfi kom með forréttin reykta bleikju.

Heiða kenndi Dodda hvernig hægt sé að elda skötusel,

Fanney sá um eftirréttinn, sem var ávxtir með kókósbolum og súkkulaði.

Árni og Guðrún komu með drykki.

Ég sá um að leggja á borð og uppvask eftirá.


Ekki var hagnaður á blótinu en það voru ekki fl.en 70 sem komu.

Við brugðum á það ráð að selja súrmatinn sem var eftir og gekk það vel. Eins er kók og spræt til sölu á Múla Olís sem var eftir á þorrablótinu. Matur og annað var kept miða við að það kæmu 120 mans.

Það voru mörg skemmtiatriði, vorum nari með dagskrá í tvo tíma. ((geri aðrir betur))

Nefndin kom aðeins tvisvar saman öll þar til á föstudag áður. Vorum ekki með miklar æfingar. Ég hef ekki heyrt annað en að flestir hafi skemmt sér vel og þótt atriðinn góð.

Núna er búinn að vera prófavika og skólinn bara frá kl:10-12. Mjög nottarlegt, hef tíma til að gera ógerðu húsverkinn eftir þorrablótsvinnuna.

Strákunum finnst ekki gaman að missa snjóinn enda búið að vera gaman að gera snjóhús og renna sér á Múla.

Sveinn ætlar að reyna að komast á patró á prófloka diskó, en það byrjar á pizzu-hlaðborði í Þorpinu á patró, farið svo í félgsmiðstöðina og dansað.

Flettingar í dag: 32
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 47
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 54597
Samtals gestir: 15522
Tölur uppfærðar: 6.5.2024 09:07:34
nnn