08.03.2008 10:09

Ergelsi og góðar kökur

Dagarnir byrja miss vel hjá manni. Flessta dagana í vikuni hefur manni langað að kúra lengur þegar bilur hefur verið úti.
En byrjaði alla morgna kl 8 í vinnunni í þessari viku. En ég er að þrífa skólan því skólaliðinn Þórhildur er í fríi út í heimi.

Ég vaknaði með verki í skroknum í morgun, en þar liggja nokkrar ástæður á bakvið það.

Til að kæta mig var Kátur laus í þvottahúsinu og búinn að naga einn vetling, skemma þvottanetspoka, snúru af kastara.
 ! semsagt gera kátínu fyrir mig!!! .
Létt strákana sjá um þetta. 

Svo þegar ég ætlaði að fá mér verkjatöflu þá var engin til .

Þegar ég opna tölvuna þá eru kominn önnur heimasíða og komnir inn google fítusar sem ég vil ekki. 



Nó um neikvæða hliðarnar. Enda er sólinn að kominn að gleðja mann. Það er líka leikfimmi í dag, til að míkja mann upp.

Er sammála Ásgeiri að afmælisveislan hjá Jakobi á Hamri hafi verið stór góð, segi "takk fyrir mig og mína". 
Ég er svo hrifin af gullrótarköku, bláberjaostaköku og ávextakökum eins og voru í boði í veislunni. Það voru aðrar sortir en ég nefni þessar sérstaklega því þær eru í uppáhaldi hjá mér.  Guðný var svo góð að koma með gullrótarköku í vinnuna á föstudag.
  

Til að gleðja mig meir fór ég á borgarleikhúsið.is og keypti miða á Ladda  fimmtudagskvöldið 10.apríl.
Þetta verður semsagt góð helgi fyrst Laddi svo ásrsháttíð fjárbænda á sögu, sem er á föstudagskvöld 11.apríl    .

Þakka þeim sem lesa bloggið og sérstaklega þeim sem kvita. Vona að þið geigið góðan dag.
Flettingar í dag: 14
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 57
Gestir í gær: 47
Samtals flettingar: 54636
Samtals gestir: 15553
Tölur uppfærðar: 7.5.2024 01:57:26
nnn