05.07.2008 22:54

Júlí kominn

 Systur mínar frá Þýskalandi eru í heimskókn. Þær fengu að taka þátt í þrifum í Lingholti og að fara í vinnuna með Dodda og strákunum. Og í dag fengu þær að keppa á héraðsmótinu. Mikið fjör og gaman. Jóhanna náði þriðja sæti í kringlu, alveg frábært.


Júlí er bara kominn.

 

Pabbi og systur mínar þær Jóhanna og Vanesa komu á mánudag.  Komu með seinni Baldri og fengu þetta flotta veður og hreynasta skemmti sigling.

Ég hafði hangiköt með jólaöli og uppstúf með kartöflunum.

Þriðjudagsmorgun 1.júlí fórum við pabbi í fjósið á Vaðli að ná okkur í smá mjólk, pabba leist vel á fjósið og allt. Svo hófst hveitikökubakstur. Fórum í kaffi á Múla með hveitikökur og hangisalat. En þá var Alex mæt með tertu í kveðjuskinni ásamt Heiðu og börnum. Alex var svo með stelpupatrí um kvöldið.

Miðvikudag 2.júlí. Stelpurnar og strákarnir fóru með Dodda í vinnuna. Við pabbi fórum í Lyngholtið að þrífa en pólverjarnir voru farnir og koma ekki aftur fyrir en í sept. og er búið að leigja húsið undir tvö ættarmót.

Skelti köku í ofninn og hrærði deig í pönnsudeig, lét strákana og stelpur sjá um rest. Sigga kom að hjálpa með þrifinn, ekki veiti af. Komu svo allir í kaffi til mín,  og fegnu krakkarnir að setjast út með sitt. Enda gott veður.  En það var kominn rigning þegar æfingin var.

 Jóhanna og Vanesa skráðu sig til keppni á héraðsmótið.

 Fimmtudagur: voru við öll að hjálpast við að þrífa og taka til, krakkarnir dugleg úti að raka og snirta.  Doddi og pabbi rifu tepið af áður en þeir hættu á mið, var nú verk að þrífa rest upp. 

 Tókst að gera Lingholt gesta hæft á hádegi á föstudag. Pabbi og systur fóru með Helga Páli á mjólkurbílnum, þær að skoða hvolpana en pabbi fór rúntinn með Helga.

 Sveitabörninn fengu að fara í sund og voru þau ánægð með það.  Búningskelfagámurinn er stórgóður. 

 Á föstudagskvöldið var undanúslit í stuttu hlaupunum. Sveinn og Vanesa voru í því.

Múla bræður slóu í fyradag svo meir heiskapur framundan, þannig að Doddi varð eftir til að taka þátt í heiskapnum og ég fór með stákana og systur mínar á Bíldudal. 

UMFB eru kominn með meiri en 30 verlaunasæti núna eftir föst. og laug.  allveg stórglæsilegt hjá okkar keppnisfólki stóru og smáu. Áfram UMFB!!!!

Flettingar í dag: 23
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 66
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 54541
Samtals gestir: 15481
Tölur uppfærðar: 5.5.2024 07:50:49
nnn