08.06.2009 08:30

Sjómannadagshelgin búin

En á ný er mánudagur, eins og vanalega nó framundan að gera. Strákarnir eru búnir að vera á Patró frá föstudagskveldi. Þeir tóku þátt í leikjum á Króknum í gær, fóru í leikhús, ball með Ingó og veðurguðirnir í gær. Mikið fjör. Við Doddi fórum á leiksýninguna á föstudaginn. Leikmyndinn er stór glæsileg og búningar flottir, skemmtileg sýning.


Þegar bátarnir eru að koma inn eftir siglinguna.

Sveinn kominn með ný gleraugu.

þyrlan kom og tók mann og skilaði.

Hátíðarræðu fluti Magnús Ólafs. Hansson, hún var góð.

7 ára og yngri hoppuðu í pokka og fengu kókósbollu og kók, gekk ílla að borða hratt.

þeim minstu var hjálpað.

8-10 ára fengu pitsu og kók.

11-14 ára fengu það verkefni að borða kleinu og drekka kókómjólk, Sveinn og Smári tóku þátt í því.

Hér er Sveinn að troða í sig kleinunni.
Fullt af fleirum myndum inn á albúmi Sjómannahelgarinnar 2009.

Flettingar í dag: 36
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 54
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 54134
Samtals gestir: 15329
Tölur uppfærðar: 29.4.2024 04:33:37
nnn