23.03.2011 10:10

Mars.

 
Bretarnir komu og tóku af.

Stína á Múla gaf þeim þessar fínu húfur.


Málþing og aðalfundur ferðamálafélags v.Barðastrandasýslu haldið í Birkimel. Á málþinginu kom Gústaf gústafsson framkvæmdastjóri Markaðsstofu Vestfjarða, kynna okkur hvernig Finnar fóru að og hvað við getum lært af þeim.
Ásgerður Þorleifsdóttir verkefnastjóri ferðamála og menningarkasa, umræða Veisla að vestan.http://www.veislaadvestan.is/
Kvenfélagið sá um að einginn svelti og var kjötsúpa í hádeginu.
Guðrún Eggertsdóttir var með kynnigu á Vatnavinum hægt er að kynna sér það inná www.waterail.is
Svo átti Sigurður Mar Óskarsson verkefnasjtóri hjá Vegagerðinn að koma en hann fékk Magnús Hansson að sýna glærur frá vegagerðinn.
   
Kynningar ferðaþjóna á sunnaverðum Vestfjörðum. Hér er kynning frá Sjóræningjarhúsinu, EagleFjord ferðaþjónusta á Bíldudal, Skrímslasafnið og Móra með hangikjötssmak.
Á aðalfundi félagsins var Ása Dóra kjötinn nýr formaður. í stjórn eru Jóhann Svavarsson, Alda Davíðs, Margrét Magnúsdóttir og Silja. Fyrsta verkefni stjórnar er að skifa vegagerðinni bréf.
______________________________________________________________________________


múla prinsinn á Múla
Flettingar í dag: 54
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 39
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 54506
Samtals gestir: 15471
Tölur uppfærðar: 4.5.2024 15:44:08
nnn